a er Beethoven loftinu

ALLAR GTTIR OPNAR:
a er Beethoven loftinu
- sngdagskr um Dav og Pl slfsson
Fimmtudagurinn 24. gst, kl: 16
Davshs

Einn nnasti vinur og samstarfsmaur Davs var Pll slfsson, tnskld og panleikari. eir voru tengdir gegnum msa nna vini, en kynntust ekki fyrr en Kaupmannahfn hausti 1921, eftir a Dav kom anga r sinni talufer. ar var Kjarval lka og eim remur var boi til veislu. Pll og Dav uru samfera heim r veislunni og gengu um stund gn. Dav skrifar um etta og segir: "Kyrr var jr, stormar hslum, en leikur ljss og skugga magnai lofti einhverjum dularfullum, sandi tfrum. Allt einu nam Pll slfsson staar, benti upp himingeiminn og hrpai: a er Beethoven loftinu! etta voru fyrstu orin sem Dav mundi af vrum Pls, en au uru upphaf vilangrar vinttu.
Ekkert tnskld samdi fleiri lg vi lj Davs, mean hann lifi. eirra strstu samvinnuverkefni eru n efa Alingishtarkantatan og -lji 1930 og svo Gullna hlii ratug sar.
essari dagskr fjallar Valgerur H. Bjarnadttir, hsfreyja Davshsi um samstarf eirra flaga og vinttu og r rhildur rvarsdttir og Helga Kvam flytja nokkur laga Pls vi lj Davs, s.s. Bltt er undir bjrkunum, Kvi um litlu hjnin, Hrosshr strengjum, Vgguvsa o.fl
Davshs er opi fr kl. 13 til 17 alla virka daga, 1. jn 31. gst.
Dagskrin hefst kl. 16 og er u..b. klukkustund.
Rmi er takmarka og v gott a tryggja sr sti tmanlega.
Agangseyrir kr. 1.400.- / 700.- (lfeyrisegar) - frtt fyrir brn
Slarhringskort kr. 2000.-
rskort kr. 3000.-
Dagskrin er styrkt af Uppbyggingarsji Eyings og er me Listasumri #listasumar
Sj nnar www.facebook.com/skaldahusin/ og www.minjasafnid.is
Veri velkomin!
Sj nnar HR